Ríkið í ríkinu.

 

Telur sér ógnað.

Því í mörg mörg undanfarin ár hefur seðlabankinn stjórnað launaþróun í landinu.

Þegir þegar yfirstéttin tekur til sín langt umfram verðmætasköpun, hótar eldi og brennisteini þegar vinnandi hendur vilja fá réttlátan hlut af þjóðarframleiðslunni.

Í raun fólust kjarasamningar í því að Gylfi forseti skrapp á Svörtuloft og fékk ordur um launakröfur næstu ára.

Og athugasemdarlaust var farið eftir þeim fyrirmælum.

 

En ekki lengur.

Núna er komið fólk sem lætur ekki bjóða sér slíkt sjálfkjörið yfirvald fjármagnsins.

Skilaboðin eru skýr, stöðugleiki er kominn undir hegðan ykkar.

Takið þátt í þjóðarsáttinni, eða skapið glundroða á vinnumarkaði.

 

Valdið aftur til almennings með öðrum orðum.

 

Og hverjir skyldu vera á móti slíku valdaafsali.

Jú, flokkur viðskiptaráðs og fólkið sem kallar sig félagshyggjufólk.

Að ekki sé minnst á uppnámið efst á Leitinu.

 

Það eru einmitt svona gjörningar sem afhjúpa fólk.

Kveðja að austan.


mbl.is Málflutningur Seðlabankans ekki boðlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 455
  • Frá upphafi: 1412817

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 394
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband