20.2.2019 | 09:05
Við þurfum enga ríkisstjórn.
Þegar sjálfur forsætisráðherra þjóðarinnar hefur lýst því yfir að æðsta stjórnvaldið er fjármálaáætlun Engeyjarættarinnar.
Fjármálaáætlun sem hefur tvennan tilgang.
Annars vegar að sjá til þess að á tímum sögulegs góðæris að þá grotni innviðir þjóðarinnar eins og vegakerfið og lausnin sem boðuð er uppá er aukaskattar og einkavæðing þeirra.
Hins vegar að landið sé galopið fyrir fjármagnsflutningum, svo fjármagnsfólk geti skili skuldirnar eftir á innlendri kennitölu, en gróðinn er fluttur í skattaskjól.
Í allri samanlagðri ræningjasögu siðmenningarinnar, hefur betra þjófamódel ekki verið fundið upp.
Og það virðist ekki vera hægt að kjósa óveiruna burt.
Engeyjarættin er einhvers konar eilífðarvél.
Svo ég vitni í Glanna glæp; Rænum og ruplum.
Kveðja að austan.
Frekari breytingar ekki í boði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 457
- Frá upphafi: 1412819
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 396
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjararáðshækkunar múturnar svínvirka.
Engeyingarnir hafa gert þingmenn allra flokka
samseka í sjálfskömmtun ræningjabælisins.
Mafía er það og mafía skal það heita.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 20.2.2019 kl. 10:00
Sælir Ómar / Símon Pétur frá Hákoti - sem og aðrir !
Ómar !
Þakka þér fyrir: afbragðs góða greiningu, á Garðabæjar hyskinu, og attaníossum þess - sem:: því miður, er allt of víða að finna á landinu, ENNÞÁ.
Ágætar - viðbætur Símonar Péturs, ekki síður.
Ýmsar leiðir mætti finna: til þess að sótthreinsa land og mið, af Engeyinga óværunni (að Katrínu Jakobsdóttur og Sigurði Inga Jóhannssyni og fylgiliði þeirra, meðtöldu), s.s. eitranir, að fornum Rómverskum sið t.d., þó svo ég mæli persónulega:: með einfaldri Tunnuparamma smíð (105 Ltr. Olíutunnur + rekkverk úr timbri og tilheyrandi tóg og strekkibönd), svo almenningur fengi Hátíðlegt tækifæri til, að STJAKA þessu illþýði frá landinu, Í ORÐANNA FYLLSTU MERKINGU, piltar.
Í - 1 skipti, fyrir öll.
Finn vart: öllu stabílli aðferð í augnablikinu / þó svo þessi lýður verðskuldi mun hraksmánarlegri meðferð, reyndar !
Með hinum beztu kveðjum - engu að síður, af Suðurlandi austurum - sem víðar, um héröð /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.2.2019 kl. 12:52
.... Tunnupramma: átti að standa þar, vitaskuld.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.2.2019 kl. 12:54
Takk fyrir unnlitið jaxlar.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 20.2.2019 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.