23.2.2018 | 14:49
Að velja stjörnur.
Bæði nútíðar sem og framtíðar, er akkúrat það sem Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík gerir í dag.
Og þess vegna dálítið skrýtið að afneita því.
Það er ekki eins og að Kjartan og Áslaug séu stjörnur, þó vissulega hafi þau reynslu.
Þá reynslu að skila engum árangri.
Eyþór er stjarna.
Og þar að auki ekki vitlaus.
Sem og að pólitískir öfgar hafa aldrei hrjáð hann.
Hvort restin að framboðslistanum verði stjörnur, mun bæði þeirra gæfa og gjörvuleiki skera úr um.
En þeim sem var fórnað voru ekki stjörnur.
Höfum það á hreinu.
Kveðja að austan.
Velur ekki bara stjörnur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 1224
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1083
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tossalisti Sjálfstæðisflokksins:
"Vantar tossa á listann.
Vantar lögfræðidúkkulísu á listann.
Vantar á listann mann sem keyrir blindfullur á ljósastaura."
Þorsteinn Briem, 23.2.2018 kl. 14:57
Blessaður Steini.
Stundum hvarflar að mér að þú sért vitlaus.
Sem er ekki slæmt, ef þú vilt tilheyra hópi.
Ég get svo svarið að Tumpistar eru komnir til að vera.
Kannski ekki þín lína.
En þeir uppfylla samt öll skilyrðin.
Það er að vera vitlausir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 23.2.2018 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.