Tökum Sjálfstæðisflokkinn á orðinu.

 

Það hefur ekki farið framhjá neinum að varnir Valhallar í Sigríðarmálinu hefur falist í að mála mynd af einhverri voðalegri klíku, sem kallast dómaraklíkan.

Og þó restin að þjóðinni viti að 98% þessara voðalegu manna eigi frama sinn að þakka að þeir eru sjálfstæðismenn, reyndar misstarfandi og misvirkir, en sjálfstæðismenn eigi að síður.

Hin 2% eru svo frímúrarar, ekki að aðeins 2 % dómara séu frímúrarar, heldur eru þessi 2% bara frímúrarar.

 

Lögbannið á umfjöllun Stundarinnar á fjármálaspillingu forystu Sjálfstæðisflokksins, var annars vegar vinargreiði hjá kjötkötlum Glitnis, sem og þegnskylda flokkshests, sem bar í augnablikinu titilinn, Sýslumaðurinn í Reykjavík.

Eingin Stalínismi, aðeins flokkshollusta og flokksþjónusta.

 

En til að verja Sigríði, þá eru allir hinir flokkshollu  alltí einu orðnir eitthvað voðalega ljótir menn, svo jarðar við að hrekklaus flokksmaður haldi að þeir séu allir annað hvort opinberlega kommúnistar, eða að minnsta kost laumu kommar, eða til vara vara, einhverskonar sósíalistar.

Allavega ekki sjálfstæðismenn.

 

Þess vegna er lag að koma böndum á flokkshyglina.

Að dæmt sé eftir leikreglum lýðræðisins, en ekki fyrirmælum Valhallar.

 

Tökum sjálfstæðismenn á orðinu.

Endum þessi flokksafskipt í eitt skipti fyrir allt.

Þó fyrr hefði verið.

 

Látum Flokkinn ekki lengur panta dóm.

Látum Flokinn ekki lengur þagga umræðuna.

 

Flokkurinn er ekki ríkið.

Flokkurinn er ekki valdið.

 

Það er þjóðarinnar.

Og þjóðin er ríkið.

 

Eða það skyldi maður halda.

Kveðja að austan.

Kveðja að austan.


mbl.is „Fólkið í landinu sem tapar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 573
  • Sl. sólarhring: 734
  • Sl. viku: 6157
  • Frá upphafi: 1400096

Annað

  • Innlit í dag: 518
  • Innlit sl. viku: 5282
  • Gestir í dag: 494
  • IP-tölur í dag: 486

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband