24.6.2017 | 08:46
Þegar menn stinga höfðinu sjálfviljugir í gin ljónsins.
Þá á ljónið til að bíta höfuðið af.
Vissulega ber að harma mannslífið, en það er hjákátlegt að skamma ljónið.
Heldur ber að benda ungmennum á að lífið er ekki sýndarheimur alnetsins eða fantasía bíómyndarinnar.
Stundum er það grimmt, og miskunnarlaust.
Og sumir staðir stórhættulegir, sumar aðstæður stórhættulegar.
Hins vegar má spyrja um ábyrgð þess sem græðir á að ginna ungmenni í gin ljónsins?
Myndi gróðafíknin vera eins mikil ef viðkomandi vissi að hann bæri ábyrgðina, að í hvert skipti sem ljónið biti, að þá fengi hann dóm fyrir verknaðinn??
Ef söluaðili þessarar ferðar yrði dæmdur fyrir manndráp, myndum þá ekki svona ferðum stórfækka??
Ég held það.
Kveðja að austan.
Og nú er lífi hans lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 556
- Sl. sólarhring: 647
- Sl. viku: 6287
- Frá upphafi: 1399455
Annað
- Innlit í dag: 474
- Innlit sl. viku: 5329
- Gestir í dag: 435
- IP-tölur í dag: 428
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.