Hvernig er hægt að keyra niður vöruverð?

 

Án þess að keyra niður laun?

Hvað gerir birgi sem stendur frammi fyrir sífelldri kröfu um lægra verð??

Endar hann ekki með framleiðslu sína í lokaðri skemmu í Bangladesh án nokkurra eldvarna, án nokkurra öryggistækja?

 

Ódýrt verð roðað blóði nútíma þræla er dýrt verð.

Því undir er sjálfur siðurinn.

 

Mennskan og mannúðin.

Lífið sjálft.

 

Við sjálf, því ómennskan finnur alltaf skottið á eiganda sínum.

Kveðja að austan.


mbl.is Costco-samstaða um laun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 450
  • Frá upphafi: 1412812

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 389
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband