Er Benedikt að lýsa sjálfum sér.

 

Þegar hann segir að freki karlinn ræður.

Eða er hægt að vera frekari en það að ráðast á mjólkurkú landsmanna, ferðaþjónustuna, þegar gengið er í sögulegu hámari, og augljóst skipbrot framundan?

Gera þúsundir gjaldþrota, svipta þúsundir lífsframfærslu sína.

 

Eða hvað er hægt að kalla eintóna umræðu hans um upptöku evrunnar, gjaldmiðils sem hefur skilið eftir sig sviðna jörð í stórum hluta álfunnar.

Engin hagvöxtur, gífurlegt atvinnuleysi þar sem eina ljósið er að hin tölfræðilega lækkun því svo margir hafa fullnýtt bótarétt sinn og eru algjörlega komnir á félagslega framfærslu eða í náðarfaðm hjálparsamtaka.

Samt hamast hann dag og nótt á krónunni, án nokkurs fylgis með skoðanir sínar, síreynandi að skemma fyrir okkar ágæta gjaldmiðli.

 

Hvað kallast svona hegðun?

Hvernig myndu aðrir lýsa henni??

 

Það er spurning.

Kveðja að austan.


mbl.is „Freki karlinn ræður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 579
  • Sl. sólarhring: 638
  • Sl. viku: 6310
  • Frá upphafi: 1399478

Annað

  • Innlit í dag: 494
  • Innlit sl. viku: 5349
  • Gestir í dag: 452
  • IP-tölur í dag: 445

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband