12.5.2017 | 11:43
Hvenær verður Tyrklandi vikið úr Nató.
Þessari uppsprettu upplausnarinnar í Mið Austurlöndum, afsprengi miðaldarhreyfingarinnar kennda við Múslímska bræðralagsins líkt og ógnarstjórn Hamas á Gasa eða hernaðararmur íslamskra miðaldaöfga, ISIS.
Aðeins einföldustu einfeldningar trúa því að tyrkneski herinn hafi reynt að bylta stjórn miðaldamannsins Erdogans.
Sagan þekkir svo mörg dæmi um svona tilbúning einræðisafla sem nýttur er til að ganga á milli bols og höfuðs á öllum sem ógna völdum þeirra.
Tyrkland er einræðisríki.
Tyrkland er ein af fóðurstöðum þess fólks sem hamast gegn vestrænum gildum og vestrænum lífsskoðunum.
Og það á enga samleið í hernaðarbandalagi vestrænna lýðræðisþjóða.
Siðmenningin á í stríði við þessa miðaldaöfga.
Þeir eiga ekki að njóta skjóls hjá okkur.
Nútímamaðurinn í Tyrklandi á betra skilið.
Kveðja að austan.
Hafa handtekið 20 starfsmenn dagblaðsins Cumhuriyet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 9
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 455
- Frá upphafi: 1412817
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 394
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.