5.5.2017 | 09:51
Kjarna siðmenningarinnar, kjarni mennskunnar.
Má lesa í þessum orðum hinnar 16. ára gömlu hugrökku stúlku sem bauð hatrinu byrginn;
"Hún segist hafa sagt honum að ríkjum beri skylda að aðstoða þá sem eru að flýja stríð og átök og í slíkum tilvikum eigi landamæri að víkja. ".
Byggist á boðorðinu eina, þú skalt gæta náunga þíns, og það sem meira er, þú átt að elska náungann þinn eins og sjáfan þig og eins og guð þinn.
Þetta er kjarni þess stríð sem háð er um allan heim í dag.
Við ómennskuna, sem knúin er áfram af illskunni í sinni tærustu mynd.
Ómenni fara víða með völd.
Og á fleiri stöðum reyna þeir að brjóstat til valda.
Siðmenningin veltur á gengi þeirra.
Kveðja að austan.
Stúlkan sem bauð rasista birginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:24 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 452
- Frá upphafi: 1412814
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 391
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.