5.5.2017 | 06:48
Glæpur Obama.
Sem hið svarta íhald getur ekki fyrirgefið honum, er að hann sagði að fátækt fólk væri fólk.
Og það ætti rétt á heilbrigðistryggingu.
Slíkt er ekki hægt að fyrirgefa.
Slíku þarf að steypa fyrir ætternisstapa.
Því fátækt fólk á að éta það sem úti frýs.
Það sem meira er, Trump á sér marga bræður.
Marga skoðanabræður.
Og þeir fara víða með völd.
Kveðja að austan.
Ætlar að gera út af við Obamacare | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.