24.3.2017 | 06:51
Stórhættulegir menn.
Láta sér detta í huga að rannsaka þjóðaríþrótt hinna efnamiklu, leynilega bankareikninga erlendis.
Eins gott að Hæstiréttur greip inní, annars hefði allt getað farið úr böndum.
Menn lent í skattskilum og allskonar veseni.
Jafnvel endað í böndum.
Nei, það er hægt að treysta á sína.
Hæstiréttur bregst ekki.
Nema þá kannski í gengislánunum.
Þeir hljóta að hafa dottið hressilega í það fyrst þeir dæmdu gegn elítunni í því tilviki.
Enda refsað grimmilega fyrir með upphleyptri umræðu um þeirra persónuleg mál.
En nú er alltí orden.
Síránið hefur sinn gang.
Kveðja að austan.
Vafasamar aðferðir K2 Intelligence | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 446
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 385
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.