7.3.2017 | 06:58
Draumurinn eini.
Draumur okkar allra sem Mammon blóta og frjálshyggjuna styðja.
Er að hafa almenning að féþúfu.
En að þjóðin skuli gefa þessu fólki tækifæri á að láta drauma sína rætast, það er hins vegar illskiljanlegt.
Að fámenn auðklíka skuli hafa öll tögl og haldir í samfélaginu í dag.
Farandi ránshendi um borgir og byggðir líkt og lénsaðallinn gerði á öldum áður.
Er svona gaman að vera barinn þræll og arðrændur almúgi??
Að taka ofan og horfa biðjandi á auðinn um örfáa brauðmola??
Eitthvað er það.
Eitthvað skýrir þetta glott.
Kannski er þrælslundin meðfædd eftir allt saman.
Kveðja að austan.
![]() |
Vegtollar geti flýtt framkvæmdum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 17
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 2581
- Frá upphafi: 1430904
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 2304
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.