Fjársvelti vegakerfisins kostar.

 

Mannslíf.

 

Faktur sem þarf ekki að ræða.

Eini vafinn er hvort ber meiri ábyrgð, hinn svikuli stjórnmálamaður sem ábyrgðina ber, eða kjósandi hans sem vísvitandi kom hinum svikula til valda.

 

Íhugum það.

Kveðja að austan.

 


mbl.is 16 alvarleg slys frá árinu 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður spyr sig hvort þeir semn kusu Jón Gunnarsson í Kraganum séu ánægðir með hann sem samgöngumálaráðherra.

Maður spyr sig einnig hvort þeir sem kusu Bjarna Benediktsson í Kraganum séu ánægðir með hann

... sem mjög svo varla fyrrverandi fjármálaráðherra og nú sem forsætisráðherra.

Í þeirra kjördæmi fjölgar banaslysum í umferðinni geigvænlega hratt.  En þeim dettur víst helst í hug

að setja allt heila klabbið, lifendur sem dauða, í einka-vina-framkvæmd.  Kannski Hadesar skattinn líka?

Ekki veit ég hvernig þeir ætla að telja sér kjósendurna til tekna, þetta er þyngra en krókódílatárum þeirra taki.

Ps.  Það er ekkert launungarmál að ég er af sjálfstæðisfólki kominn ... en mér væmir við þessum mönnum.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 6.3.2017 kl. 21:44

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Pétur.

Ég held að meinið sé að glæpaklíkan hefur ákkúrat ekkert með sjálfstæðisstefnu og sjálfstæðisfólk að gera.

Og ég endurtek spá mína um að þegar á reynir munu einurðir borgarlegir íhaldsmenn fella auðræði Svörtu pestarinnar.

Þeir gerðu það áður, og þeir munu gera það aftur.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 6.3.2017 kl. 21:56

3 identicon

Heill og sæll Ómar

Það er hárrétt, glæpaklíkan hefur alls ekkert með sjálfstæðisstefnu og sjálfstæðisfólk að gera.

Og ég er sömuleiðis algjörlega sammála spá þinni að það verða borgaralegir ihaldsmenn

(og vitaskuld sannir hriflungar sem þú Ómar minn) sem munu fella sturlaða glæpamennsku "Svörtu pestarinnar."

Já það hefur áður gerst og mun gerast enn á ný, frjókorn þess eru tekin að spíra út um allt.

M.a.s. má sjá þess víða merki meðal eldri moggabloggara. 

Mbkv., Pétur 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 7.3.2017 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband