8.5.2016 | 07:24
Keppnin um að verða síðasti formaður Samfylkingarinnar.
Er ekki hörð.
Þar sem Samfylkingin er endurnýjun hugmynda þá mun verða leitað í kistu VG, og sá valinn formaður sem brosir sætast.
Oddný verður valin.
Hinir geta gleymt þessu og farið heim.
Kveðja að austan.
Sameiginlegur framboðsfundur formannsefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 6
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1658
- Frá upphafi: 1412772
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1477
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Ómar Geirsson,
þú reyndist sannspár um hið vanheilaga bandalag ástarbréfakóngsins og útrásarvíkingsins.
Nú liggja þeir í faðmlögum, Davíð Oddsson og Jón Ásgeir Jónsson, og sötra af Bermúdaskál
og leigupenni útgerðardrottningarinnar í Eyjum mærir sinn kóng og víking.
Dr. Símon Jónsson (IP-tala skráð) 8.5.2016 kl. 14:05
Það er allavega hátíð í bæ dr. Símon.
Og núna þarf ég ekki lengur að lemja á ICEsave þjófunum, Davíð er fullfær um það.
En þetta opnar nýjar víddir.
Og í bili, friðarstól fyrir mig.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.5.2016 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.