Það eru tveir pólar hjá þessari þjóð.

 

Sem takast á og kemur ekki of vel saman.

 

Þess vegna munu aðeins tveir koma til greina sem forseti. 

Ljóst er að Ólafur er annar, en núna er unnið að því hörðum höndum að skapa sýndarmanneskju sem á það kljást við Ólaf.  Hugmyndin er víst tekin úr Hollywood mynd þar sem maður varð ástfanginn að íðilfögru tölvuforriti.

 

Furðulegt að það skuli ekki vera hægt að finna manneskju af holdi af blóði, einhvern sem hefur skilað ævistarfi sínu með sóma, hokinn af reynslu og þekkingu, og á því einhvern vitrænan séns í núverandi forseta.

Einhvern sem verður ekki kosinn út af hatri og heift, heldur út af verðleikum sínum.

Eitthvað sem aurnum virðist fyrirmunað að skilja.

 

Þess vegna er ekki útlit fyrir spennandi forsetakosningar núna í vor.

Sýndin á aldrei möguleika.

 

Þegar á reynir.

Kveðja að austan.


mbl.is Litlu munar á Ólafi og Guðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 2020
  • Frá upphafi: 1412719

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1773
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband