20.4.2016 | 20:07
Hann hatar skoðanir þeirra.
En hann ver þá.
Tryggir að þeir njóti ýtrustu mannréttinda.
Eins og illmenni séu menn.
Tryggir að þeir geti myrt, nauðgað og svívirt.
Komið svo heim í frí, og séu þá ósnertanlegir.
Því hryðjuverkamenn eru sko saklausir nema þeir sprengi sig í loft upp.
Þá eru þeir fórnarlömb.
Ég deili ekki mörgum skoðunum með Cameron.
En ef hann er rasisti, þá er ég rasisti.
Og skammast mín ekkert fyrir það.
Því meðvirkni rétttrúnaðarins er ávísun á algjörar hörmungar.
Þar sem Sýrland er aðeins upphafið.
Brussel aðeins byrjunin.
Það er tími kominn á tæpitunguna.
Kveðja að austan.
Kölluðu Cameron rasista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 30
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 2049
- Frá upphafi: 1412748
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 1802
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.