7.4.2016 | 17:10
Aflandsfólk stjórnar þjóðinni.
Flokkshjarðirnar jarma stuðning þvert gegn sinni innri sannfæringu.
Leigupennar reyna að rimpa í götin á skjaldborginni, láta eins og góðæri túristabombunnar réttlæti siðleysi og siðrof.
Og alheimurinn hlær.
Eftir stendur ærulaus stjórnmálastétt.
Vanhæf ríkisstjórn sem þarf kraftaverk til að lifa fram af næstu afhjúpun.
Og hnípin þjóð sem skilur ekki hvað fór úrskeiðis í uppeldi þessa fólks.
En ábyrgðarmaður aflandsstjórnarinnar er Ólafur Ragnar Grímsson.
Hann brást þegar á reyndi.
Kveðja að austan.
Kalla Ísland bananalýðveldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1226
- Frá upphafi: 1412780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.