Hávaði bjargar ekki Bjarna.

 

Sigraður maður númer 2 hélt blaðamannafund núna rétt áðan.

Og öskraði á þjóð sína.

Líkt og hann væri að leika í kvikmynd um King Kong.

 

Ótrúleg framkoma.

Ótrúleg vanstilling.

 

Og þjóðin hefur séð þetta allt áður.

Mjög nýlega, og allir þekkja þau sögulok.

 

Að þekkja ekki sinn vitjunartíma er sorglegt.

Að skaða í leiðinni flokk sinn og þjóð, er ennþá sorglegra.

 

Nú er boltinn á Bessastöðum.

Aðeins þar virðist vera vit til að koma í veg fyrir algjöra upplausn.

 

Það er kominn tími á þingrof og utanþingsstjórn.

Kveðja að austan.

 

 


mbl.is „Stjórnarandstaðan er í rusli líka“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 1239
  • Frá upphafi: 1412793

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 1089
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband