Vér morðingjar.

 

Það er það eina sem hægt er að segja jákvætt um síðasta líknaglann í kistu réttarfars og lýðræðis sem lýðveldi okkar var byggt á.

Áður voru dómstólar dómstólar réttarfars og lýðræðis.

Í dag, er aðeins spurt um fjármagns þess sem sækir að lýðréttindum, eða þarf að forðast dóm, hvort sem það er vegna eiturlyfja, eða auðs sem þarf órétt til að dafna.

 

Í dag er burðardýrið dæmt.

En aurinn sem fjármagnar, er ósertur, enda fæðir hann glæpamannalögfræðinga, hvort sem það er eitur eða fjármagn.

Í dag, er lífinu ógnað svo verktakar megi byggja.

 

En sagnfræðingar geta tengt, svona er arfur Héðins.

Samkrull jafnaðar og hinnar algjörar heimsku sem tengt er við sjóræningja.

 

Ef auður dafnar, þá má fólk víkja.

Sem er arfur Ingibjargar, sem er arfur kvenréttinda, sem er arfur þess fólks sem trúði á betri heim.

Í dag knúði það fram dóm fyrir auð og fjármagn.

Á morgun verður það einskis nýtt.

Sent í kvörnina sem endurnýtur trúgjarna stjórnmálamenn, sem þjónuðu, en eru ekki lengur nýtanlegir.

 

Kaffærðir í lýðskrumi lýðræðisins.

Sá sem betur þjónar mun fá hin stundarvöld.

 

Lýðræði in memorium.

Auðræði auðs.

 

Er það sem er.

Og þjóðin lútir höfði.

 

Kveðja að austan.

 

 


mbl.is Ríkið þarf að loka NA/SV flugbrautinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver veitti raðherrum heimild til að afhenta rikiseignir, 2% i Landsbanka og eina flugbraut, hvað er næst 2% i Landsvirkjun? Eg spyr er þetta með samþykki Alþingis siðasta og nuverandi?

Hakon Isaksson (IP-tala skráð) 22.3.2016 kl. 18:31

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Eða gefa kröfuhöfum og hrægömmum 500 milljarða, án rökstuðnings, án þess að nokkuð annað virðist skýra annað en eigin ávinningur.

Í lýðræðisþjóðfélagi, gera menn ekki svona, lýðræðið lætur spillinguna sæta ábyrgð.  Í gegnum réttarkerfið, með lögum og reglu.

En einhver árin hafa liðið síðan Ísland var lýðræðisríki, auðurinn stjórnar, Ísland er auðríki, stjórnarfarið er auðræði.

Þá fáum við svona dóma, þar sem almannahagur víkur fyrir þröngum hagsmunum verktaka sem hafa borgarstjórn í vasa sínum.

Aumir eru erfingjar Héðins,.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 22.3.2016 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 552
  • Sl. sólarhring: 722
  • Sl. viku: 6136
  • Frá upphafi: 1400075

Annað

  • Innlit í dag: 502
  • Innlit sl. viku: 5266
  • Gestir í dag: 480
  • IP-tölur í dag: 473

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband