Árni Páll talar sig út úr íslenskum stjórnmálum.

 

Sem er kannski táknrćnt fyrir stjórnmálaferil hans.

Og ólíkt evrópskum eurokrötum sem hafa fórnađ ţjóđum sínum fyrir sameiginlegan málstađ fjármálamanna, býđur hans ekki starf í Brussel ađ loknu pólitísku skipbroti.

 

Ţađ er varla lengur hćgt ađ hrista hausinn yfir ţessu öllu saman.

Hvernig dettur manni í hug, sem ţurfti sitt eigiđ atkvćđi til ađ sitja áfram í formannsstól, ađ breiđa yfir lítillćkkun sína međ ţví ađ ljúga ađ kjósendum sínum.

Ljúga ţví ţađ er óţarfi ađ ćtla Árna ţá vitsmuni ađ hann trúi sínum eigin orđum.

Ţađ er engin afsökun ađ benda á ađ stjórnmálamenn hafa áđur komist upp međ svona blađur.

Jafnvel ţulurinn í Norđur Kóreu virkađi trúverđugri en Árni Páll ţegar hann var látinn lesa upp frétt ađ mörg ótímabćr andlát hefđu stafađ af ofáti en ekki hungri.  Ţar er jú hefđ ađ afneita raunveruleikanum.

 

Samfylkingin upplifir sína dýpstu kreppu.

Flokkurinn er forystulaus.

Hann er undir hćlnum á mönnum sem hafa bein tengsl viđ hiđ skítuga fjármagn.

Og síđan lýgur hann ađ kjósendum sínum.

 

Vandséđ hvernig sú kreppa verđur leyst.

Kveđja ađ austan.


mbl.is Ekki deilt í fyrsta sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 449
  • Frá upphafi: 1412811

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband