Það er víst hægt að verða mjög ríkur af þrælahaldi.

 

Segja þeir.

Löglega að sjálfsögðu, hvað annað.

Ekki amalegt fyrir menn með slíkar kenndir að hafa regluverk Evrópusambandsins að baki sér.

 

En uppgangur þrælahaldara ræðst samt að einu sem þeir geta ekki stjórnað.

Að til sé neytandi sem nýti þjónustu þeirra.

 

Svo spurningin er, hvar liggur siðferðisbresturinn???

 

Hjá stuðningsmönnum Evrópusambandsins??

Hjá þeim sem nýta sér reglur Evrópusambandsins til að þrælka náungann??

Hjá þeim sem nýtur góðs af??

 

Það er nú það.

Kveðja að austan.


mbl.is Reiknar með 65% vexti í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru líka ótrúlegar tölur sem gefnar eru upp um hagnað af mannsali

Tölur sem manni finnst bara einhvern veginn úr öllu samhengi

en ef til vill er bara verið að miða við Exceltöflur ESB

sem eru eins ótengdar raunveruleikanum og hægt er að komast

Grímur (IP-tala skráð) 11.3.2015 kl. 17:54

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Vissulega er það rétt Grímur.

Beint mannsala er þekktur atvinnuvegur, en ólöglegur í augnablikinu, frjálshyggjuvæðingin er ekki alveg komin það langt.

En það sem ég er að vísa í eru svokallaðir þjónustusamningar, þar sem hægt er að ráða starfsfólk sem verktaka á einhverju skítakaupi.

Wow komst í fréttirnar nýlega vegna samninga sem flugfélagið gerði við grískar flugfreyjur, nýtti sér vægast sagt neyðina sem evran hefur komið Grikkjum í.

Slíkt er siðleysi, þekkt erlendis, en óþarfi að klappa það upp hérlendis.

Við eigum að gæta að hvað býr að baki hinu "ódýra".

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 11.3.2015 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 1655
  • Frá upphafi: 1412769

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1475
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband