Nú er eins gott að ekki séu seðlar í ferðatöskunni hans Bjarna.

 

Gott fyrir þá sem hafa eitthvað að fela.

En hvers eigum við hin að gjalda??

Kveðja að austan.


mbl.is Íslendingar í HSBC leyniskjölunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Var það eitthvað betra þegar kommarnir í deng voru við svartahafið í Sólinni að ná í pening fyrir flokkinn,ég bara spyr??Kveðja að sunnan!!!!

Haraldur Haraldsson, 9.2.2015 kl. 20:43

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Ætli reginmunurinn sé ekki sá Haraldur að kommarnir fluttu verðmæti inní landið í beinhörðum gjaldeyri, og ýttu þar með undur veltu og hagvöxt.

Bjarni hins vegar er ákaflega áhugalítill að fá verðmæti inní landið, í formi endurheimtunar á undanskotnu fé.

Svo áhugalítill að mikill Vafningsóþefur er af málinu.

Og ef peningavaldið ætti ekki stjórnarandstöðuna þá væri Bjarni í vondum málum eftir hið algjöra klúður að tala um ferðatösku fulla af seðlum. 

Hann sætti þriðju gráðu yfirheyrslu hjá þingnefnd, og ef töggur væri í umboðsmanni Alþingis, þá yrði öll afskipti stjórnmálamanna til að hindra skattrannsóknarstjóra að afla sér fyrirliggjandi gagna um skattsvik íslenskra peningamanna, rannsökuð í botn.

Og í því samhengi þá væri Vafningurinn aðeins þunnt skæni.

Þess vegna Haraldur minna þegja allir Moggabloggararnir, og pörupiltar eins og ég á sviðið, hef ekki undan að telja allar IP tölurnar flæða inn vegna pistla sem tengjast Stóra ferðatöskumálinu.

En þeir eiga alla mína samúð, að mega ekki segja en þurfa að þegja.

Takk fyrir innlitið Haraldur minn.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 9.2.2015 kl. 22:04

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Gott ef gámaflytjandi farmar eru ekki mörgum sinnum stærra vandamál í bankaleyndarinnar vel niður þögguðu undanþágu-flutningum Seðlabanka-gjaldeyrishaftanna svokölluðu? Verðtryggð, ólögleg, rænandi og Seðlabankastýrð áratugagömul spilling!

"Sjálfskipaði" Norski seðlabankastjórinn sagði frá því, að það væru óhreinir peningar í umferð á Íslandi. Enginn hefur útskýrt það nánar opinberlega, enda risavaxið og áratuga gamalt fiskveiðilögsögu-kvótabankaráns-mál. 

Ekki man ég til að fjölmiðlar fengju að fjalla opinberlega um þá óhreinu veðsetningar-bankaráns-kvótapeninga, sem sá Norski seðlabankastjóri sagði frá. Opinbera fjölmiðlaumræðan stoppaði þar.

Hvers vegna skyldi það hafa verið svona mikið leyndarmál, af hálfu opinberrar fjölmiðlunar, um þessar upplýsingar frá Norska Seðlabanka Íslands?

Hræddist fjölmiðlafólk lagasmíðandi einræðis-Hæstaréttar-kónginn Markús Sigurbjörnsson, frímúrararáðna og svikadæmandi, á Íslandi svona mikið?

Hvers vegna þarf fjölmiðlafólk að óttast Hæstaréttar-yfirmanninn svona mikið?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.2.2015 kl. 00:52

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Þekki það ekki Anna.

En þögnin er skrýtin.

Þess vegna er þetta þema vikunnar hjá mér.

Svo ég geti sagt eftir á; "ég þagði þó ekki".

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 10.2.2015 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 654
  • Sl. sólarhring: 749
  • Sl. viku: 6238
  • Frá upphafi: 1400177

Annað

  • Innlit í dag: 596
  • Innlit sl. viku: 5360
  • Gestir í dag: 567
  • IP-tölur í dag: 555

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband