4.12.2014 | 11:59
Ólöf er auðvitað öflug manneskja
Sagði Steingrímur Joð Sigfússon um þessa furðutilnefningu Bjarna.
Og sagði eiginlega allt um það álit sem Bjarni hefur á samþingmönnum sínum.
Og það versta er að ég er sammála Bjarna.
Kveðja að austan.
Bjarni ánægður með niðurstöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 456
- Frá upphafi: 1412818
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 395
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er að vera "öflug" manneskja?
Þór Saari (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 15:09
Sæll Ómar! Ég hef það á tilfinningunni,að Bjarna væri mikið í mun,að engum þeirra sem sóttust eftir embættinu,finndist sér misboðið. Fáir eru eins ánægðir og ég yfir vali á eindregnum ESB:andstæðingi,með víðtæka reynslu.
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 15:44
Þú verður eiginlega að spyrja Steingrím af því Þór, en ætli það sé ekki eitthvað hrósyrði. Kannski ekki svo meint þegar Ólöf á hlut, heldur til að draga fram hvað hinir eru ekki.
Það hlakkaði í Steingrími.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.12.2014 kl. 16:42
Blessuð Helga.
Þetta er sjónarmið, en lýsir miklum veikleika.
Bæði flokksins og formannsins.
Án þess að ég sé nokkuð að setja út á Ólöfu, fyrir utan að hún á ekkert erindi í þetta embætti, þá er skipan hennar algjör niðurlæging fyrir hina vonglöðu.
Og það er aðeins geymt.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.12.2014 kl. 16:45
Því er ég ósammála kæri Ómar,finnst Bjarni einmitt áræðin og djúphugsi með skírskotun (minnar)til seinustu fáheyrðra árása ,vinstri aflanna.
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 16:59
Frábært skref há Bjarna Ben!
Birgir Viðar Halldórsson, 4.12.2014 kl. 17:04
Það er ósiður að vera alltaf sammála Helga.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.12.2014 kl. 17:17
Takk fyrir innlitið Birgir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.12.2014 kl. 17:18
Ætlaði að sjálfsögðu að skrifa:
Frábært skref HJÁ Bjarna Ben!
Birgir Viðar Halldórsson, 4.12.2014 kl. 17:54
Enn eitt dæmið um markleysu fyrrverandi þingmanna.Ég man ekki betur en að Ólöf hafi lýst því yfir að hún væri hætt.
Ég held að niðurlægingin nái einnig til okkar óhorfenda.
Eggert Guðmundsson, 4.12.2014 kl. 18:03
Já Eggert, aðstæður breytast og svo sem fátt um það að segja.
Nema kannski að menn eiga fullyrða sem minnst inní framtíðina.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 4.12.2014 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.