20.11.2014 | 12:56
Þjóðin skal seljast.
Í þrotabú hinna amerísku vogunarsjóða.
Á meðan salan fer fram, er Gísla fórnað.
Eins og þjóðin sé blóðþyrst, og þarf blóð í stað framtíðar.
Þeir sem trúa, þeir trúa öllu.
Á meðan telur pyngja vogunarsjóðanna.
Er ekki kominn tími á efann???
Kveðja að austan.
![]() |
Lögmaður Gísla vék af fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 184
- Sl. sólarhring: 187
- Sl. viku: 1459
- Frá upphafi: 1471998
Annað
- Innlit í dag: 160
- Innlit sl. viku: 1278
- Gestir í dag: 155
- IP-tölur í dag: 154
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.