18.11.2013 | 07:05
Þá hló Marbendill.
Evrópusinni sem leiðir borgarlista Sjálfstæðiaflokksins.
Svo líklegast var það ekki Ísfirðingafélagið sem batt baggahnútinn.
Þetta er kosturinn við flugvallarmálið.
Menn gleymdu aðalatriðinu.
Og Marbendill hlær.
Ég spái að Guðni fari inn með 2 með sér.
Kveðja að austan.
Ótrúlega margt sem kallar á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:19 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1664
- Frá upphafi: 1412778
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1483
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að Vori verður Sjálfstæðisflokkurinn minnsti Flokkurinn í Borginni,fyrst þeir komu ESB sinnanum til forustu fyrir Flokkinn..Veði þeim að góðu í Borg óttans..
Vilhjálmur Stefánsson, 18.11.2013 kl. 11:01
ESB Benni fagnar allavega Vilhjálmur.
Og Páll Vilhjálmsson boðar gagnsókn Framsóknarflokksins, að hann bjóði fram sitt Látrabjarg.
Guðna Ágústsson.
Veit ekki en klúðrið er snilld.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.11.2013 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.