17.11.2013 | 10:33
Hið góða gegn hinu illa.
Sú sem sótti fram sinn til morðingja og pyntara, eða sú sem lærði þá visku lífsins að þú mætir ekki mannhatara með mannhatri.
Spennandi barátta sem mælir siðgæði þjóða.
Ólíkt meira spennandi en komandi borgarstjórnarkosningar þar sem ljóst er að litli putti Davíðs gæti betur en borgarstjórnarlisti Sjálfstæðisflokksins til samans.
Enda vilja Íslendingar ekki láta mæla siðgæði sitt.
Þjóð sem líður Útburð mæðra og barna, líður skuldaþrælkun náungans, kýs yfir sig þjóna sírænandi fjármálamanna, hún kærir sig ekkert um slíka mælingu.
Hún vill bara fá að hafa sitt þras, tuð og nöldur í friði.
Fátt um það að segja.
Það er jú lýðræði.
Þjóðin ræður sínum málum sjálf.
Kveðja að austan.
Æskuvinkonur berjast um völdin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:35 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1226
- Frá upphafi: 1412780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.