16.11.2013 | 19:43
Vantraustið á borgarfulltrúana efstur.
Segir raunverulega allt sem segja þarf um stöðu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Vissulega er Gnarinn hættur, svo líklega fær Besti flokkurinn ekki hreinan meirihluta.
En eftirmenn hans þurfa samfellu klúðra til að Sjálfstæðisflokkurinn eigi hina minnstu möguleika að endurheimta sinn fyrri styrk í borginni.
Líklegast dygði ekki að bjóða fram hænu.
Kveðja að austan.
Halldór efstur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 1226
- Frá upphafi: 1412780
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.