21.9.2013 | 08:49
Ómenning.
Ættuð úr ranni Friedmanista.
Þeirri kenningu þeirra að fólk eigi að éta það sem úti frýs, geti það ekki borgað.
Samt á það um leið að þrífa undan þeim skítinn og halda grunnstoðum samfélagsins gangandi í illa borguðum störfum sínum.
Sú nöturlega lýsing sem kemur fram í þessari fréttatilkynningu Krafts er öllum stjórnmálamönnum sem setið hafa á Alþingi síðustu 20 árin til ævarandi skammar.
Háðungar.
Vansæmdar.
Þetta á ekki að vera svona.
Þetta þarf ekki að vera svona.
Afsökunin er enginn.
Kveðja að austan.
Áhyggjur af ungu fólki með krabbamein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 2022
- Frá upphafi: 1412721
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1775
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.