Evrutrúboðið raðar upp mönnum sínum.

 

Vilhjálmur á að stýra útungastöðinni sem telur Eirík Bergmann fræðimann.  

Hvernig stendur á því?'

Er upplausn á Bifröst, náði einhver þar að gúgla orðin ESB+evra og fékk eintómar síður með disaster, harmageddon, help us, please help us og svo framvegis.  Og fékk síðan efasemdir um sæluríki evrunnar.  

Er óttast að sannleikurinn sé farinn að grafa um sig á Bifröst, með þeim skelfilegum afleiðingum að nemendur þar hætti að vera evrufífl???

Hver veit, Villi hefur séð það svartara, og vanur maður að berjast fyrir glötuðum málstað.  

 

Spurningin er hver tekur að sér að passa hagsmuni vogunarsjóðanna hjá Samtökum atvinnulífsins. 

Kannski gerir það enginn, kannski blása þar nýir vindar, manna sem telja atvinnurekstur snúast um verðmætasköpun, en ekki brask.

Hver veit, kannski var Vilhjálmur hrakinn burt.  

Og það þurfti að útvega honum nýtt starf í hvelli.

 

Annað eins hefur gerst, og mun gerast á meðan litla ljóta klíkan fær einhverju ráðið.

Minni þess vegna á fundinn á miðvikudaginn.

 

Þjóðinni er boðið.

Kveðja að austan.


mbl.is Vilhjálmur verður rektor á Bifröst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Gamla ísland ætlar ekki að sleppa tökunum :(

Sigurður Haraldsson, 18.3.2013 kl. 13:42

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Nei Sigurður, of margir milljarðar græðginnar eru í húfi.

En minni á fundinn, þar er von.

Vonin brýst alltaf fram.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 18.3.2013 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 150
  • Sl. sólarhring: 629
  • Sl. viku: 5734
  • Frá upphafi: 1399673

Annað

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 4892
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband