20.2.2013 | 06:42
Nýlendustefnan hin nýja.
Rekin áfram af sömu hvötum og sú gamla.
Viljanum til að arðræna fjarlægar þjóðir, fátækar þjóðir.
Hefur sömu áhrif, skaðar nærsamfélagið.
Með sömu afleiðingum.
Átökum.
En eins og arðrán alþjóðavæðingarinnar er hnattrænt.
Þá verða átök vegna hennar hnattræn.
Þegjandi horfum við á örfáa siðblinda græðgisjúklinga grafa gröf barna okkar.
Þegjandi látum við leppa þeirra stjórna okkar.
Þegjandi undirgöngumst við skuldaánauð þeirra.
En börnin okkar munu öskra.
Kveðja að austan.
Útlendingar kaupa ræktunarland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 20
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 2660
- Frá upphafi: 1412718
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 2322
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar er vitað hversu mikið landsvæði útlendingar eiga hér á Íslandi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.2.2013 kl. 07:36
Blessuð Ingibjörg.
Var ekki Fréttablaðið með einhverja slíka úttekt á forsíðu, minnir það en ég les ekki þetta blað auðræningja og útrásarþjófa svo ég er ekki örugg heimild.
Bændur hafa varað við hulinni eignaraðild, að eigandi virðist hérlendur en er erlendur.
Og þetta ferli er rétt að byrja, og mun ekki eiga sér endi ef ekki er hamlað á móti.
Síðan er það orkan, ef ICEsave hefði gengið eftir, þá hefði kraftur verið settur í að virkja hverja sprænu og eignarhald Landsvirkjunar hefði verið í höndum lánardrottna útrásarinnar, AGS fór aldrei leynt með að eignir væru til í landinu til að borga með hinar meintu skuldir.
ICEsave Nei-ið bjargaði okkur, en aðeins í bili, eða fram að kosningum.
Kosningum sem þjóðin hefur þegar tapað.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 20.2.2013 kl. 08:02
Afar gölluð frétt, nánast allt ræktarland í Líbýu er tilbúið af útlendingum til að framleiða landbúnaðarvörur í landinu. Skoðið Líbýu á wiki og kynnið ykkur "pivot irrigation" þannig er ræktarland búið til í eyðimerkurlöndum.
Hvumpinn, 20.2.2013 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.