ICEsave var dæmd fjárkúgun.

 

Og þjóðin kýs yfir sig flokk ICEsave-ista??

Hvað er að??

 

Almenningur í Evrópu er látin borga afglöp fjármálamanna.

Þjóðin kýs að slíkt gerist líka á Íslandi.

Hvað er að??

 

Til hvers að segja Nei við ICEsave og kjósa svo Bjarta framtíð um neyð Evrópu??

Til hvers vorum við að segja Nei við fjárkúgun og ofbeldi og kjósum svo flokkinn sem fjárkúgararnir stofnuðu?

Flokk verðtryggingar og skuldaþrælkunar almennings.

 

Hvenær urðum við þjóð úrkynjunarinnar að geta ekki varð framtíð barna okkar??

Getur fjármálamafína endalaust spilað með okkur??

Dugar að setja pening í að útbúa fallega ímynd utan skrum til að við missum frumhvötina að verja það sem okkur er kærast??

Fjölskyldu okkar, landið okkar, þjóð okkar.

 

Hvað fór úrskeiðis??

Ég spyr.

Kveðja að austan.


mbl.is Bjartri framtíð spáð bjartri framtíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Mér sýnist að fylgistap SF og aukning BF haldist í hendur.

Samkvæmt síðustu könnun tapar SF 16% fylgi og hvað er fylgi BF 16%, þetta getur ekki verið tilviljun.

En eitt má Jóhanna Sig. eiga að koma því svo fyrir að BF er fatan sem notuð er til að taka við fylgisleka SF.

Þetta trikk virkar og annað hvort eru þeir kjósendur sem hafa farið úr SF og fara yfir í BF svo illa að sét í stjórnmálum eða þá að þeir geta ekki samvizku sinnar vegna kosið SF en vilja halda í ESB ferlið, verðtrygginguna og stjórnarsrár vitleysuna og eini flokkurinn sem bíður upp á það er BF.

Enda sagði Jóhanna Sig. í Kryddsíldini síðustu að það væri enginn munur á SF og BF.

Kveðja frá Las vegas

Jóhann Kristinsson, 1.2.2013 kl. 21:10

2 identicon

Það er alveg kýrskýrt að þessi flokkur´´björt framtíð´´ er ekkert annað en útibú frá Samfylkingunni.

Númi (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 21:56

3 identicon

Betri framtíð er ný tegund af smurolíu sem menn halda að reddi margúrbræddum samfómótor.

axel (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 22:19

4 identicon

Sæll Ómar

Trúir þú því virkilega að þjóðin þá er ég að meina meirihluti kjósenda sé að spá í hagsmunum  lands og þjóðar með hugsjóna eld í æðum?

Ég biði ekki í það fyrir restina af Fjórflokknum ef það yrðu 33 einstaklingar a.m.k. á næsta þingi sem hefðu hugsjónakrafinn þinn að leiðarljósi að úr yrði kraftur

Það skynja  flest allir trúi ég að Björt Framtíð er send út á örkina til að smála óánægðuatkvæðunum sem ætla ekki að kjósa stjórnarflokkanna í vor þá að það við sérstaklega Samfylkinguna

Baldvin Nielsen

B.N. (IP-tala skráð) 1.2.2013 kl. 23:01

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Baldvin.

Ég veit það ekki, ég veit ekki hverju ég trúi.

En ég veit hvað ég þarf að gera.

Ég þarf að reyna að berjast gegn þessum ófétum sem rændu okkur og eru ennþá að.

Það er það eina sem ég veit.

Takk  fyrir innlitið félagar.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 1.2.2013 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 20
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 1244
  • Frá upphafi: 1412798

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1094
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband