1.2.2013 | 13:21
Ólafur.
Fólk þjáist vegna óráða AGS.
Fólk fær ekki leiðréttingu skulda sinna.
Innviðir samfélagsins rotna vegna himinháa vaxtagreiðslna sem fara í AGS lánið, lán sem var hugsað til að greiða út erlendum spákaupmönnum froðukrónur sínar á yfirverði.
Og vaxtastefna sjóðsins hefur sogið allan þrótt úr átvinnulífinu.
Þó sjóðurinn hafi ekki gengið að þjóðfélaginu dauðu, eins og hann hefur tilhneigingu til, þá er óþarfi að hrósa honum.
Þú hrósar ekki manni sem lét nauðgunina duga en drap ekki á eftir.
Ólafur, hættu að snobba fyrir fjármálaelítunni sem er í stríði við hinn venjulega mann.
Gerðu eins og Grímur rakari, stattu með fólkinu.
Stattu með þjóð þinni.
Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn,.
Skuldaþrældómur vogunarsjóðanna er handan hornsins.
Og þá er ekki aftur snúið.
Kveðja að austan.
Forsetinn: AGS lærði lexíu á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 70
- Sl. sólarhring: 683
- Sl. viku: 4494
- Frá upphafi: 1401574
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 3869
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.