Hver er ábyrgð stjórnarandstöðunnar??

 

Á þessum skrílslátum gagnvart stjórnarskránni???

Á vinnubrögðum sem Jón Bjarnason lýsir réttilega; "Maður rekur hana ekki í gegnum þingið og ofan í þjóðina með handafli og hnefarétti – alls ekki.“".

Áttar fólk sig ekki á því að það þarf tvo til að viðhalda svona skrípaleik??

Að handafl og hnefaréttur getur falið ásýnd sína með því að vísa í lýðræðislega umræðu þegar stjórnarandstaðan virðir ruglið viðlits.

 

Og átti fólk sig á því, þá skal það spyrja, í hagsmuna hverra er þessi skrípaleikur??

Hverjir ætla að yfirtaka efnahagslíf okkar eftir kosningar???

 

Það er ekki vanþörf á að rifja upp þessi orð Lilju Mósesdóttur;

 

"Við - Alþingi, ríkisstjórnin, eftirlitsstofnanir og almenningur horfum aðgerðalaus á vogunarsjóðina eignast Ísland. Stjórnsýslan gerir ekkert og bíður eftir fyrirmælum frá ESB sem vill ekki taka á vogunarsjóðum (hvergi minnst á vogunarsjóði í tilskipunum ESB). Næsta hrun verður andlitslaust. Almenningur verður látinn borga brúsann og mun aldrei vita hverjir rændu landið.".
 

Þetta er hin raunveruleg ógn sem næstu kosningar eiga að snúast um.

En enginn ræðir.

 

Skýrir sú þögn ekki skrílsræðið??

Kveðja að austan.


mbl.is Stjórnlagafrumvarpið afgreitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samála þér þarna.

En af hverju liggur svona á ?

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 15:10

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Það má guð vita, en mín ályktun er ekki vitlausari en hver önnur.

Og hún fókusar á hina raunverulega ógn við þjóðina.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 26.1.2013 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 1237
  • Frá upphafi: 1412791

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 1087
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband