Heiðarlegt vinstrifólk ályktar aðeins um eitt.

 

Að leggja flokkinn sem kennir sig við bæði grænt og vinstri, niður.

 

Vinstri flokkur vinnur ekki með innheimtustofnun alþjóðlegra fjármálafyrirtækja, AGS. 

Vinstri flokkur sker ekki niður innviði samfélaga í þágu fjármagns.  

Vinstri flokkur tekur ekki að sér handrukkun fyrir breta í ICEsave deilunni.

Vinstri flokkur afhendir ekki vogunarsjóðum bankakerfi þjóðarinnar.

 

Og græningjar starfa ekki með ófétum sem þetta gera.

Kveðja að austan.


mbl.is VG álykta í lok flokksráðsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk kærlega fyrir orð þín Ómar!

axel (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 14:04

2 identicon

Þetta er nákvæmlega málið Ómar og það sem Lilja lýsti margsinnis efter þ.e. að menn gerðu það upp við sig hvað það felur í sér að vera vinstrimaður?

En kannski áttum við að sjá þetta fyrir.  Árni Þór Sigurðsson sem sat í stjórn Frjálsa og Álfheiður Ingadóttir sem er gift lögmanni Lýsingar voru aldrei þingmenn sem voru líklegir til þess að taka sér stöðu með heimilum landsmanna. Þau eru einfaldlega hluti af fjármálakerfinu.

Það er mér hins vegar nokkur huggun að það er ólíklegt að þau nái inn á þing þar sem þau eru bæði í öðru sæti á sínum framboðslistum.  VG þarf kraftaverk til þess að ná inn meira en tveimur þingmönnum í Reykjavík þegar skoðanakannanir benda til þess að 95% landsmanna fyrirlíti flokkinn. 

Seiken (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 14:37

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Mín er ánægjan axel, aldrei oft skammst út í svikara og þjóðníðinga.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 26.1.2013 kl. 17:49

4 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessaður Seiken.

Er ekki hægt að útvega þessum 5% einhverja hjálp.

En hvað skal gera, VG er trúr stefnu fyrri ríkisstjórnar um yfirstjórn AGS .

Hvað verður eftir kosningar þegar íhaldið kemur aftur í stjórn, galvaskt við að selja þjóðina til slátrarans??

Nema, jú reyndar, það ætlar að afnema auðlegðarskattinn eða hvað hann heitir.  En hvað eiga blessuð gamalmennin að gera þegar engir innviðir eru lengur til staðar??

VG eru fyrirlitlegir vegna þess að þeir sviku guð og góða menn, þjóð sína og hugsjónir.  

En þeir voru aðeins hækja.

Núna er íhaldið gróið fóturinn, tilbúið í áframhaldandi helferð gegn þjóðinni.

Og þjóðin ætlar að kjósa þá helferð yfir sig.

Mér er engin huggun í falli Steingríms, ég vill fella öll ófétin.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 26.1.2013 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 20
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 1244
  • Frá upphafi: 1412798

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 1094
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband