Ofurskýr írskur ráðherra segir:

 

Ég tel að allir "eigi að vera undir sameiginlega sjávarútvegsstefnu sambandsins sett".

Mætti jafnvel halda að hún hafi lesið Rómarsáttmálann þar sem það er skýrt að allar þjóðir lúti lögum og reglum sambandsins.

Það er hvergi minnst á ´"ég tel" eða "ég held".

Ríki sem ganga í Evrópusambandið lúta reglum þess, án undantekninga, og þau hafa ekkert val þar um.

Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins er sameiginleg, enda hvernig ætti hún að geta verið öðruvísi???  Einsleitni er forsenda hins frjálsa flæðis.

 

Svo maður spyr sig, veit írski ráðherrann ekki betur eða er hún að nota bjé orð???

Kveðja að austan.


mbl.is Verði undir sameiginlegu stefnunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 587
  • Sl. sólarhring: 641
  • Sl. viku: 6318
  • Frá upphafi: 1399486

Annað

  • Innlit í dag: 502
  • Innlit sl. viku: 5357
  • Gestir í dag: 460
  • IP-tölur í dag: 453

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband