24.1.2013 | 11:49
Jóhanna getur ekki lækað Ólaf.
Allt sem hann sagði um Brown, hefði hann líka getað sagt um Jóhönnu.
Þau voru nú einu sinni í sama liði.
En eins og tími Jóhönnu kom, þá er hann að líða.
Og næsta mánudag, dómsdaginn er hann liðinn.
Þá mun Jóhanna heyra sinn Skapadóm.
Og teljast heppin að enda ekki á sakamannabekk með Gordin Brown.
Kveðja að austan.
Telur forsetann hafa gengið langt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn ætti það öll skilið þ.e. að lenda á skammarbekk með Gordon Brown. En bíður okkar eitthvað betra, mér finnst einhvern veginn á umræðunni að ekki sé ólíklegt að Sjálfstæðismenn og Samfylking ætli saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar, en það mundi ég ekki vilja upplifa, það get ég svarið.
Sandy, 24.1.2013 kl. 12:57
Jóhanna og SamFylktu gungurnar, ValdaGærurnar og puntudúkkur "Sjálfstæðis"flokksins, sem allar sögðu Já við Icesave III, lúxus-aðgöngumiða samtryggðrar elítu gjörspillts stjórnkerfis og stofnana ríkisvaldsins geta ekki og munu aldrei getað sett læk á öryggisventil þjóðarinnar.
Þjóðin setur læk á Ólaf þegar hann virkjar læk þjóðarinnar, hinn eina sanna eilífðar farveg þjóðarinnar til eigin lífs.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 14:41
Þetta er súrelískt Sandy.
En maður situr ekki uppi með slæmt, vegna þess að maður óttast annað slæmt.
Það verður þá bara að lemja á því þegar þar að kemur.
En svo er það náttúrulega valkosturinn eini.
Sumir tímar eru þannig að fólkið sjálft þarf að verja sig og sína.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 24.1.2013 kl. 14:48
Skapadómur þess rennur upp á mánudaginn Pétur, þá verður nú gaman fyrir okkur púkana (eins og mig).
Eina sem er öruggt í þessum heimi, er að þeir sem sviku, þurfa að standa reiknisskil gjöra sinna.
Og þau reikniskil nálgast.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 24.1.2013 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.