14.1.2013 | 11:32
Kjósendur eru ekki fífl.
En ríkisstjórnin virðist álíta það.
Sérstaklega að slíkt gildi um kjósendur VinstriGrænna.
Og kosningarnar munu skera úr um hvort það mat sé rétt.
Kveðja að austan.
Hægt á viðræðunum við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jú þvi miður eru sumir kjósendur fífl - sérstaklega þeir sem halda að ástandið skáni við að fá gömlu hrun- og spillingarflokkana aftur til valda.
Óskar, 14.1.2013 kl. 11:40
Það er allt skárra en þetta komma pakk sem heldur atvinnulífi Íslendinga í gíslingu.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 14.1.2013 kl. 13:28
Félagar, hefur aldrei hvarflað að ykkur að sami aðilinn sé að spila með ykkur. Að það sé hægt að finna aðra lausn á þunglyndi en þá sem Bjarni Tryggva söng um, "byssu eða hníf".
Það er til dæmis hægt að lifa.
Það er til valkostur við auðrán og auðræningja.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 14.1.2013 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.