14.1.2013 | 08:47
Vogunarsjóðirnir sækja að þjóðinni.
Og Alþingi ræðir hvernig hægt er að auðvelda þeim verkið.
Er þetta meðfædd heimska??
Er hún áunnin??
Ef hún er meðfædd þá erum við að upplifa árið 1939 á ný þegar vestrænir stjórnmálamenn lokuðu augunum fyrir yfirvofandi árásarstríði nasismans sem mátti eiga að hann fór aldrei leynt með áform sín um að leggja undir sig og arðræna nágrannalönd sín.
Ef hún er áunnin þá er ljóst að vogunarsjóðirnir hafa fjárfest í stjórnmálamönnum okkar.
Hvorn möguleikinn hugnast okkur betur??
Kveðja að austan.
Óvíst hvenær umræða hefst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.