18.12.2012 | 11:57
Páll var rekinn fyrir að segja satt.
En þegar ESB innlimunin misbeitir fréttatíma sjónvarpsins með aðstoð Háskóla Íslands, þá þegir Heimssýn, mjög þunnu hljóði.
Sem segir aðeins eitt, og aðeins eitt.
Heimssýn er þöggunarklúbbur fjórflokksins, til að halda utanum óhjákvæmilega andstöðu við innlimunina í ESB, og sjá til þess að sú andstaða trufli ekki ferlið.
Ef það er óánægja, stjórnaðu henni.
Flóknara er það nú ekki.
Kveðja að austan.
Bloggarinn ærði Vinstri-græna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 1664
- Frá upphafi: 1412778
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1483
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.