16.12.2012 | 12:07
Rétt ákvörðun.
Félagasamtök á ekki að draga inní pólitísk átök.
Allra síst þegar fólk bíður sig fram fyrir flokk sem hefur tekið þátt í skipulagðri aðför að hagsmunum viðkomandi félagsmanna.
Það eru erfiðar tímar, það er sótt að þjóðinni.
Það getur enginn verið hlutlaus í þeim átökum.
Annað hvort eru menn með eða á móti.
Annað hvort vinna menn fyrir fjármagnið eða fólkið.
Gjáin þar á milli er ekki lengur brúuð.
Kveðja að austan.
Hættir sem formaður Geðhjálpar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 449
- Frá upphafi: 1412811
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 388
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála hún ætti að halda sig við Geðhjálp
þessi flokkur mun vinna gegn minnimáttar
Magnús Ágústsson, 16.12.2012 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.