12.12.2012 | 14:40
Verđur nćsta málţing Háskóla Íslands um Grikkland??
Og velheppnađar ađgerđir AGS ţar í landi.
Rektor Háskóla Íslands mun örugglega ekki slá á móti smá fjárframlagi frá mútusjóđi ESB til ađ mćra hina grísku endurreisn.
Enda stóđ Háskóli Íslands, ađ Stefáni Már Stefánssyni lagaprófessor, dyggan vörđ um fjárkúgun breta gagnvart íslensku ţjóđinni.
Og ekki stóđ á háskólamönnum ađ útskýra fyrir ţjóđinni hvađ gengislánin voru lögleg, eđa alveg ţar til Hćstiréttur dćmdi ţau ólögleg.
Háskólinn er í ćfingu, hann ţáđi mikiđ fé fyrir ađ mćra útrásina, jafnvel fram yfir fall hennar.
Ţađ eru ekki háskólamennirnir sem hafa barist fyrir leiđréttingu á skuldum heimilanna, ţeir hafa dyggilega stađiđ vörđ um verđtrygginguna, eđa ţar til Hćstiréttur dćmir hana líka ólöglega.
Háskóli Íslands hefur í langan tíma ađeins haft eitt prinsipp, réttinn til ađ ţiggja fé til ađ afskrćma frćđi í ţágu valds og fjármagns.
Fyrir pening fćrđu alltaf jákvćđa álitsgerđ, sama hvert málefniđ er, alltaf er fundur flötur sem óvart passar inní hagsmuni ţess sem borgar.
Ţađ er ţví lýsandi á sama tíma og heimilum blćđir út vegna efnahagsráđstafana Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, sem hafa dýpkađ kreppuna og aukiđ neyđ skuldara landsins, ađ ţá er haldiđ ráđstefna um fjármálakreppu međ og án evru.
Evrópa er ađ blćđa út vegna evrunnar, og samt geta húmoristarnir í Já Íslandi komiđ á svona ráđstefnu.
Og Ruv mun mćta, og mćra hinn mikla árangur sem náđst hefur í efnahagsstjórn á Íslandi, ađ ég tali ekki um hinn mikla árangur evrunnar í Ítalíu.
Samt er síamstvíburinn, Já Ísland og Ruv dálítiđ seinheppiđ, ţessi ráđstefna hefur örugglega veriđ ákveđin fyrir nokkru, ţegar hugsanlega var hćgt ađ finna einhver jákvćđ teikn frá Ítalíu.
Svo sagđi Berlusconi ađ Ítalía stćđi á barmi hengiflugs, og ákvađ ađ bjóđa sig fram. Viđ ţessa einu yfirlýsingu hrundi stjórn ESB á Ítalíu eins og spilaborg. Hún var fljótari ađ falla en fyrri leppstjórn Ţjóđverja ţar í landi.
Ţess vegna er hugsanlegt ađ sendiherra Ítalíu verđi án umbođs á morgun, allavega er húsbóndi hans flúinn.
Og ţađ liggur í loftinu ađ ítalska ţjóđin vilji líruna á ný, ţví hún kýs atvinnu og velmegun í stađ réttar fjármagnseiganda ađ fara međ allan ţjóđarauđinn úr landi, til Berlínar. Sem er eini ávinningurinn af evrunni.
En ţetta er aukaatriđi fyrir Háskóla Íslands, hann hefur ţegar fengiđ borgađ, who cares međ akademískan heiđur. Eđa siđferđislega forsendu ţess ađ styđja alla ómennsku Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.
Össur mun mćta gleiđbrosandi og rifja upp sögur af evrunni og gullinu sem hún hefur fćrt Evrópu. Og fer rétt međ ţví hann lifir hćgar en tíminn líđur.
Hvađ Seđlabankinn er ađ gera ţarna er önnur spurning, ćtli ţetta sé ekki liđur til ađ minnka kaffikostnađinn innan stofnunarinnar, starfsmenn hans hljóta ađ fá frítt kaffi á ţessari ráđstefnu.
En á međan skrípóiđ hefur sinn gang, blćđir almenning hćgt og hljóđlega út.
Svona er firring valdastéttarinnar, en fólki verđur hugsanlega bođiđ uppá kökur.
Kveđja ađ austan.
Fjármálakreppa međ og án evru | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Ómar Geirsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 123
- Sl. sólarhring: 710
- Sl. viku: 5662
- Frá upphafi: 1400419
Annađ
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 4865
- Gestir í dag: 105
- IP-tölur í dag: 105
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.