5.12.2012 | 06:29
Hvenær lauk umræðum á Alþingi í nótt???
Spyr vegna þess að þar gengur ræningjaflokkur laus sem ætlar enn að auka ránsálögur sínar á almenning.
Sem ætlar að verja rán verðtryggingarinnar með kjafti og klóm.
Sem hefur svarið amerískum vogunarsjóðum hollustueið um að þeim verði gert kleyft að ræna og rupla gjaldeyristekjur landsmanna um ókomna tíð.
Sem hafa rænt framtíð barna okkar.
Og munar ekki um að bæta við afrekslista sinn.
Kveðja að austan.
Vopnað rán á Laugavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 120
- Sl. sólarhring: 713
- Sl. viku: 5659
- Frá upphafi: 1400416
Annað
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 4864
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 104
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru að bíða eftir að nógu margir fari að blpgga gegn þeim svo þeir geti sagt af sér þingmennsku. Lausnin við kreppuni er og verður alltaf bloggið.
dh, 5.12.2012 kl. 19:09
Sí, sí sí.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.12.2012 kl. 19:45
Klukkan 06.21 að sagt er, svo að í þetta sinn eru þeir saklausir, þessir eistaklingar eru eflaust bara að þjálfa sig í að feta í fótspor stjórnvalda, og byrja smátt.
Hörður Einarsson, 5.12.2012 kl. 20:54
Jæja, þeir eru ekki alltaf sekir, en þeir eru ekki góð fyrirmynd veikgeðja sálum.
Mættu taka sig á í þeim efnum.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 5.12.2012 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.