30.11.2012 | 12:39
Eru þessir heiðursmenn að uppskera stuðning sinn við ICEsave???
Datt það svona í hug.
Eða er það typpið sem ræður för??
Allavega er það athyglisvert að verktakar í þjónustu breskra hagsmuna skuli fá þessa tilnefningu. Og það er sláandi að meðalrithöfundur eins og Hallgrímur Helgason skuli fá tilnefningu en ekki til dæmis Gerður Kristný.
Er það kynferðið, er það þjónkun við auðmenn.
Ég bar spyr,.
Kveðja að austan.
Hallgrímur og Guðmundur Andri tilnefndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 729
- Sl. sólarhring: 763
- Sl. viku: 6313
- Frá upphafi: 1400252
Annað
- Innlit í dag: 664
- Innlit sl. viku: 5428
- Gestir í dag: 630
- IP-tölur í dag: 616
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Datt það sama í hug,
en ekki eru það typpi þeirra, heldur hvernig þeir gera hitt með auðkörlum.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 03:43
Blessaður Pétur.
Þjónkun við vald og kúgun skýrir margt.
Og líklegast er það bein leið til frama í dag eins og málum er háttað.
Sem þýðir að það þarf kjark til að ganga gegn valdinu og eiga á hættu krossfestingu í þágu lífsins.
Kjark sem ekki er öllum gefinn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 2.12.2012 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.