27.11.2012 | 08:01
Vandi VG er ekki flókinn.
Það er til fólk, hefur verið til á öllum tímum, sem svíkur allt fyrir völd.
Hugsjónir sínar, lífsskoðanir, náungann.
En það eru aldrei margir.
Kveðja að austan.
VG lítur í eigin barm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 47
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 2066
- Frá upphafi: 1412765
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 1819
- Gestir í dag: 47
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki fyrsti stafurinn í heiti vandamálsins Steingrímur? Maðurinn sem ritaði "Við öll" meinti í raun og veru "Ég allur".
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 27.11.2012 kl. 08:50
Jú Hilmar en þú veist að á eftir fyrsta stafnum koma fleiri, sbr. a b c d og svo framvegis.
En sem betur fer ekki, margir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 27.11.2012 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.