Innviðirnir samfélagsins eru að hrynja.

 

Og hver er frétt dagsins???

Jú, ber brjóst á einhverri prinsessu.

Ekki vegna þess að blaðamennirnir geri sér ekki grein fyrir alvöru málsins, til að geta skrifað frétt eins og þess, þurfa þeir að fanga athygli almennings, fjöldans, með frétt um ekki neitt.

Meinið í þjóðfélaginu er nefnilega ekki ríkisstjórnin eða önnur þau skaðræðiskvikindi sem ganga laus þessa dagana.

Meinið liggur hjá okkur sjálfum.  Í dýrkun okkar á tóminu.  Að hafa ekki skoðanir á neinu, að hugsa ekki um neitt.  Að vera brosandi fórnarlöm svína sem engu eira.

Að vera sátt við að vera rænd.

 

Þar til einn daginn að barnið okkar fær ekki lífsnauðsynlega læknisþjónustu.

Það verður enginn eftir til að veita hana.

Síðasta neyðarkallið er þagnað.

 

Og þá munum við segja, "Ha, var eitthvað að???"

Kveðja að austan.

 

 


mbl.is Álagið eiginlega ómannlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ómar Geirsson

Höfundur

Ómar Geirsson
Ómar Geirsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot (49)
  • Screenshot (49)
  • ...img_0104a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 1226
  • Frá upphafi: 1412780

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 1085
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband