18.6.2012 | 14:02
"They're Coming to Take Me Away Hahaaa, they are ....".
Einhvern veginn svona hljómar söngur brjálæðingsins í flutningi Napóleons XIV.
Í dag virðist þetta vera orðinn söngur evrubrjálæðinganna sem hiklaust fórna þjóðum sínum á altari hjáguðsins.
Það er aðeins ein skýring á vanda þessa þjóða, evran sem er mynt StórÞýskalands. En er drápsmynt fyrir öll önnur hagkerfi álfunnar.
Og söngurinn er sunginn þegar von er á "björgunaraðstoð" AGS/ESB, þá er brjálæðið komið á það stig að blóðfórnir almennings er lausn hinna brjálæðu.
Þetta viljum við Íslendingar, stjórnvöld okkar eru langt komin með að aðlaga landið inní evrubrjálæðið.
Eina spurningin sem er eiginlega ósvarað, hvort verður það Össur eða Steingrímur Joð sem munu syngja söng brjálæðingsins, "They're Coming to Take Me Away Hahaaa".
Ég spái Steingrímur, margt er hann ekki en góður söngmaður er hann.
En hvort þetta er söngurinn sem hann dreymdi um þegar hann var yngri og átti sér hugsjón um betri heim, skal ég ósagt látið.
Held samt ekki.
Kveðja að austan.
![]() |
Staðan versnar á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 1440189
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi springur þetta allt saman í andlit öskurapana áður en skaðin er endanlegur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 14:34
Þetta mun springa Ásthildur, en hvort það gerist í tíma, er vafamál.
Allavega eru tímar átaka og sundrungar framundan í Evrópu.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.6.2012 kl. 17:50
Já hef grun um það Ómar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2012 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.