18.4.2012 | 07:03
Lilja á réttri leið.
En leiðtogi er hún ekki ennþá.
Leiðtogið snýst til varnar fyrir hönd þjóðar sinnar.
Leiðtogi gerir ekki málamiðlun við þá sem sjá ekki ógnina.
Ekki frekar en hann gerir málamiðlun við siðleysingja sem níðast á heimilum landsins.
En hefðbundin forystumaður í stjórnmálaflokki gerir það.
Málið er að við lifum ekki hefðbundna tíma.
Og það þarf leiðtoga til að sjá það.
Kveðja að austan.
Samstaða vill ljúka viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 37
- Sl. sólarhring: 628
- Sl. viku: 5621
- Frá upphafi: 1399560
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 4794
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála þér slítum viðræðum nú þegar það er ekkert að ræða við þetta skrímsli sem ESB er gegn okkur smá þjóð í norðri!
Sigurður Haraldsson, 18.4.2012 kl. 08:00
Nákvæmlega.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 08:10
Hárrétt hjá þér Ómar - rétt viðhorf.
Sólbjörg, 18.4.2012 kl. 08:41
Takk Sólbjörg.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2012 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.