17.4.2012 | 11:11
Ja, hérna í alla er vitnað.
Maðurinn sem þáði 500.00 krónur í greiðslu fyrir að ljúga ICEsave glæpnum uppá þjóð sína undir yfirskini fræðimennsku, er fenginn til að hvítþvo stjórnir lífeysisjóðanna.
Er hægt að leggjast lægra á uppgjörinu við Hrunið???
Af hverju látum við Hrunkerfið koma endalaust upp með vinnubrögð sín.
Hvenær ætlum við að skilja að það verður ekki endurreisn mannlífs og þjóðlífs fyrr en Hrunið er gert upp á réttlátan, heiðarlegan og hlutlausan hátt þar sem sannleikur, sannleikur og ekkert annað en sannleikur ræður för.
Það þarf ekki að bæta við, so help me god.
Okkar dugar að vita að þjóðarheill er í húfi.
Að meinsemd yfirhylmingar og blekkingar grefur um sig í þjóðarsálinni og eitrar allt út frá sér.
Þar til að það er engin þjóðarsál eftir.
Og það er styttra í það en margan grunar.
Kveðja að austan.
Fundu engin dæmi um spillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 2023
- Frá upphafi: 1412722
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1776
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.