28.3.2012 | 08:01
Heilög reiði að gefnu tilefni.
Hver vorkennir ekki Róberti Marshall???
"Róbert Marshall, þingmaður Samfylkingarinnar, sagðist aldrei hafa upplifað annað eins, að mæta þingmönnum Framsóknarflokksins í anddyri þinghússins þegar hann mætti sjálfur, boðaður um miðja nótt."
Rífa sig upp um miðja nótt, og þá eru aðrir þingmenn að fara.
Einhver hefði kannski spurt hvaðan Róbert hafi verið rifin upp um miðja nótt, það var jú þingfundur sem ræddi afar mikilvægt mál, eða það skyldi maður halda. Aðförin að sjálfri stjórnarskránni.
Einhver hefði kannski spurt hvort brotthvarf þingmanna Framsóknarflokksins hafi eitthvað haft með þá staðreynd að gera að þeir nenntu ekki að ræða við stóla í fjarveru þingmanna ríkisstjórnarinnar.
En ég spyr ekki svoleiðis spurninga.,
Ég vorkenni Róbert.
Kveðja að austan.
Þingmenn sakaðir um klækjabrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 488
- Sl. sólarhring: 696
- Sl. viku: 6219
- Frá upphafi: 1399387
Annað
- Innlit í dag: 414
- Innlit sl. viku: 5269
- Gestir í dag: 381
- IP-tölur í dag: 376
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.