27.3.2012 | 15:03
Heimilin blæða.
Fyrirtækin blæða.
Almenningur blæðir.
Alþingi ræðir hrákasmíði.
Það má segja að sumir hafi forgangsröðina á hreinu.
Kveðja að austan.
Kvöldfundur um þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ómar Geirsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 202
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segir þú. Það hefur ekkert komið frá núverandi Alþingi nema Hrákasmíði.
Forgangsröðun? Mér er til efs að sumir viti nokkuð um hvað það orð merkir.
Eggert Guðmundsson, 27.3.2012 kl. 16:47
Já, og stuðningur við rán, frumvörp um vaxtaþjófnað og annað sem gagnast þjófum og ræningjum.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 27.3.2012 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.